top of page

​Úthlutanir

Stjórn Minningarsjóðs Jóns Stefánssonar úthlutar úr sjóðnum í febrúar árlega.  Hámarksupphæð sem hægt er að fá veitt er 500.000 kr.  

​Hér fyrir neðan er hægt að sjá þá sem hafa fengið úthlutað úr sjóðnum en fyrsta úthlutun sjóðsins fór fram 23. febrúar 2019 við Minningartónleika Jóns Stefánssonar í Langholtskirkju. Önnur úthlutun fór fram 22. febrúar 2020 en þá voru 6 einstaklingar sem að fengu styrk úr sjóðnum. 

IMG_7939.JPG
AlfheidurGudmundsdottir.jpeg
Álfheiður Erla Guðmundsdóttir

2020 - Sópransöngkona

BaldvinSnærHlynsson.jpg
Baldvin Snær Hlynsson

2020 - Píanóleikari

IMG_9209.jpeg
Erna Vala Arnardóttir

2019 - Píanóleikari

LiljaMariaAsmundsdottir.jpg
Lilja María Ásmundsdóttir
SolveigSteinþorsdottir.jpg
Sólveig Steinþórsdóttir

2020 - Doktorsnemi í tónsmíðum

2020 - Fiðluleikari

EyrunUnnarsdottir.jpeg
Eyrún Unnarsdóttir
HarpaOskBjornsdottir.jpg
Harpa Ósk Björnsdóttir

2020 - Sópransöngkona

2020 - Sópransöngkona

gs2019.JPG
Gunnar Sigfússon

2019 - Tónlistarkennslufræðingur

HrafnhildurMarta.jpg
Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir

2019 - Sellóleikari

bottom of page