top of page
Úthlutanir
Hér fyrir neðan er hægt að sjá þá einstaklinga sem hafa fengið úthlutað úr sjóðnum en fyrsta úthlutun sjóðsins fór fram 23. febrúar 2019 við Minningartónleika Jóns Stefánssonar í Langholtskirkju. Önnur úthlutun fór fram 22. febrúar 2020 en þá voru 6 einstaklingar sem að fengu styrk úr sjóðnum.
Næsta úthlutun fer fram 22. maí 2025.


Álfheiður Erla Guðmundsdóttir
2020 - Sópransöngkona

Baldvin Snær Hlynsson
2020 - Píanóleikari

Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir

Lilja María Ásmundsdóttir

Sólveig Steinþórsdóttir
2020 - Doktorsnemi í tónsmíðum
2020 - Fiðluleikari

Eyrún Unnarsdóttir
2020 - Sópransöngkona

Erna Vala Arnardóttir
2019 - Píanóleikari

Harpa Ósk Björnsdóttir
2020 - Sópransöngkona

Gunnar Sigfússon
2019 - Tónlistarkennslufræðingur
2019 - Sellóleikari
bottom of page